top of page
Search


Lúða, varúð og ábyrgð hins opinbera
Íslensk fiskveiðistjórn hefur lengi byggst á sjálfbærni og vísindalegri ráðgjöf. Sú nálgun hefur skilað Íslandi í fremstu röð fiskveiðiþjóða og skapað víðtækt traust, innanlands sem utan. En traust byggist ekki eingöngu á varúð. Það byggist einnig á gagnsæi, þekkingu og ábyrgri stjórnsýslu. Bann sem byggir á óvissu Veiðibann á lúðu hefur verið í gildi í meira en áratug, byggt á reglugerð frá árinu 2012 og viðhaldið á grundvelli ráðgjafar Hafrannsóknastofnunar. Samkvæmt nýjust

Svanur Guðmundsson
Jan 92 min read
Makrílsamkomulagið 2025: sæti við borðið, en..
Samkomulagið er hægt að nálgast neðst á þessari færslu, Tekið af vef Færeyska þjóðþingsins. Nýja samkomulagið um makríl milli Færeyja, Íslands, Noregs og Bretlands er kynnt sem “sögulegt”: Ísland sé loksins viðurkennt sem strandríki og “komið að borðinu”. Það er rétt á pappír. En útgerðin borgar ekki reikninga með viðurkenningu. Hún borgar með tonnum. Samkomulagið skilgreinir annars vegar “strandríkjahlutdeild” Íslands 12,50% , en hins vegar “nettó-hlutdeild” eftir tvíhliða

Svanur Guðmundsson
Dec 18, 20252 min read


Veiðigjöldin: 11,2 milljarðar fyrstu 10 mánuði ársins 2025
Reikningurinn lendir að stærstum hluta á landsbyggðinni Samkvæmt gagnagrunni Fiskistofu hafa verið reiknuð Veiðigjöld að upphæð 11,2 milljarðar króna fyrir árið í ár frá janúnar til október. Flokkað eftir póstnúmerum sést að stærstu upphæðirnar liggja úti á landi: Vestmannaeyjar, Akureyri, Neskaupstaður, Grindavík, Höfn, Sauðárkrókur, Eskifjörður, Bolungarvík, Patreksfjörður… Höfuðborgarsvæðið skilar auðvitað háum upphæðum í krónum talið, en í litlum sjávarplássum með nokk

Svanur Guðmundsson
Dec 11, 20253 min read
Þorskurinn og sjálfstæðið: Sagan sem við gleymdum
„Sagan um þorskinn er saga um hvernig þjóðir öðlast sjálfstraust, aga og sjálfstæði með því að beisla hafið.“ – Mark Kurlansky Mark Kurlansky skrifar í bók sinni Cod – A Biography of the Fish That Changed the World að sagan um þorsk sé saga um hvernig þjóðir öðlast sjálfstraust, aga og sjálfstæði með því að beisla hafið. Hann lýsir heimi þar sem saltfiskur var ekki bara útflutningsvara heldur félagslegt lím og efnahagslegt afl. Bryggjan varð hlið inn í pólitískt frelsi og frj

Svanur Guðmundsson
Dec 2, 20253 min read


Gagnadrifin veiðistýring: Næsta skref fyrir sjávarútveginn
Við höfum notað lítið breyttar aðferðir að grunni til við mat á fiskistofnum við Ísland frá seinni hluta síðustu aldar. Er það mat vísindamanna að langar tímaraðir gefi nákvæmar niðurstöður af stöðu fiskistofna, en sannleikurinn er að óvissa og varúðarráðstöfun við úthlutun er í gildi á mörgum nytjastofnum. Það er kominn tími til að við breytum þessu. Sjávarútvegsfyrirtæki þurfa að taka til hendinni á þessu sviði. Gervigreind og rauntímagögn eru komin til að vera og gera nýja

Svanur Guðmundsson
Nov 10, 20253 min read
CATCH – Greind veiðistýring
Yfirlit um CATCH: Gagnadrifna Veiðistýringuna CATCH er greind veiðistýring fyrir útgerð sem tengir saman rauntímagögn, veðurlíkön og söguleg veiðigögn. Markmið þess er að hámarka nýtingu, draga úr leitartíma og styðja sjálfbæra, gagnadrifna ákvarðanatöku. Kjörnotkun: botn- og uppsjávartegundir, portfólíóstýring milli stofna, tímasetning veiða eftir árstíð og markaði. Áskorunin í sjávarútvegi Sjávarútvegurinn stendur frammi fyrir mörgum áskorunum. Óvissa í stofnstærð og stað

Svanur Guðmundsson
Oct 24, 20252 min read
Tvær þjóðir við sjóinn, en tvær ólíkar sögur
“Við sýnum ekki nógu mikið af þeirri merku sjósögu sem hefur mótað þjóðina – kominn er tími til að breyta því.” Í september síðastliðnum hjólaði ég suður með vesturströnd Portúgals frá Porto til Lissabon. Vegna landslagsins, loftslagins og menningarinnar var ferðin mikil upplifun. Víða meðfram ströndinni og í litlum þorpum sáust listaverk sem tengdust sjófarendum, fiskum og fiskréttum. Í bæ eftir bæ birtist sagan í list tengdri sjávarútvegi, á flísum og styttum; á torgum, göt

Svanur Guðmundsson
Oct 24, 20253 min read


Reykjavíkur yfirlýsingin 2001: Rætur “lífs undir vatni”
Ísland lagði grunn að SDG 14 með Reykjavíkuryfirlýsingunni – nú þarf að endurvekja alþjóðlega forystu okkar í vistkerfisstýrðri...

Svanur Guðmundsson
May 28, 20253 min read
Þegar ríkið fer á sjóinn
Grænland rekur sjálft stærsta sjávarútvegsfyrirtæki sitt. Ísland skattleggur sína. Hvor leiðin gengur betur upp – og fyrir hvern? Þegar...

Svanur Guðmundsson
May 20, 20253 min read
Ísland og Noregur – Tvö lönd, tvær leiðir að nýtingu auðlinda
Ætlar Ísland að halda áfram að þróa markaðsdrifið og gagnsætt kerfi með áherlu á samfélagslega ábyrga auðlindanýtingu Það kann að virðast...

Svanur Guðmundsson
May 20, 20253 min read
Þjóðareign, trúarbrögð og skattar – Afbökun sagna og áhrif hennar á stefnu og skattlagningu
Eftir Svan Guðmundsson. Birt í Morgunblaðinu 24 apríl 2025 "Þjóðareign" á fiskimiðum er pólitísk yfirlýsing, ekki eignarhald....

Svanur Guðmundsson
May 7, 20253 min read
Greinargerð um veiðigjaldstilögur
Reykjavík 15. apríl 2025 Unnið upp úr gögnum frá: Wikborg Rein, KPMG, Jakobsson Capital og Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 1....

Svanur Guðmundsson
Apr 15, 20252 min read
Skattaspor og veiðigjöld íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegu samhengi
“ Íslenskur sjávarútvegur greiðir meira til ríkisins en hann fær, ólíkt flestum öðrum ríkjum . Ríkisstyrkir annarra landa skapa...

Svanur Guðmundsson
Mar 14, 20253 min read


Bolfiskstofnar í hættu – brýn þörf á nýrri nálgun
„Framlegð vinnslunnar minnkar um fimm milljarða króna vegna minni nýtingar í þorski sem hefur fallið úr 47% frá 2019 í 43%“...

Svanur Guðmundsson
Mar 4, 20253 min read
Hvað er raunverulegt gagnsæi í sjávarútvegi?
“Ógagnsæið í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja er stefna stjórnvalda, hafrannsóknir og ástand fiskistofna.” Núna hefur atvinnuvegaráðherra,...

Svanur Guðmundsson
Feb 19, 20253 min read


Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland?
Á vettvangi Evrópusambandsins er sífellt meiri þrýstingur frá umhverfis- og hagsmuna samtökum um að draga úr eða jafnvel banna togveiðar....

Svanur Guðmundsson
Feb 4, 20253 min read
Rússafiskur
Rússland hefur á undanförnum árum staðið frammi fyrir umfangsmiklum viðskiptaþvingunum sem hafa haft veruleg áhrif á fiskútflutning...

Svanur Guðmundsson
Jan 29, 20251 min read
Ólöglegar veiðar ógna vistkerfum Evrópu
Nýleg rannsókn leiðir í ljós alvarlegar brotalamir í fiskveiðistjórnun á vernduðum hafsvæðum innan Evrópu, sem ógna sjálfbærni...

Svanur Guðmundsson
Jan 29, 20252 min read
Gervigreind og Bláa hagkerfið – Nýir möguleikar fyrir sjálfbærar og hagkvæmar fiskveiðar
Styttri veiðiferðir og betri nýting veiðisvæða skila sparnaði og bætir afkomu. Hægt verður að spá fyrir um veiði stofna nokkur ár fram í...

Svanur Guðmundsson
Jan 13, 20253 min read


Sterkari byggðir til framtíðar: Ísland vs. Noregur
" Íslenskur sjávarútvegur er ekki aðeins efnahagslega mikilvægur heldur einnig félagsleg og menningarleg stoð samfélagsins"....

Svanur Guðmundsson
Oct 23, 20243 min read
bottom of page



