Okkar merki
„Bláa hagkerfið ehf. er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að því að efla sjálfbærni og hagkvæmni í fiskveiðistjórnun með því að nýta háþróaða gagnavinnslu og gervigreind. Við þróum vélnámslíkön sem byggja á víðtækum gagnasöfnum til að bæta stofnmat og spár um útbreiðslu fiskistofna. Við leggjum einnig áherslu á að miðla íslenskri sérþekkingu í sjálfbærri auðlindanýtingu til annarra þjóða.“

Jörðin er umvafin hafi
Við höfum allt sem til þarf til árangurs, eina sem okkar samstafsaðilar þurfa er að benda þeim á leiðina sem framundan er. Það sem vantar er ákvörðun um átak með vilja til góðra verka. Hér á landi höfum á liðnum áratugum byggt upp kerfi sjálfbærra veiða með hagkvæmni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi.

Markmið fyrirtækja og stofnana
Við þurfum að nálgast verkefnið af alúð og án ógnana. Þarfagreining er mikilvæg svo og kennsla til þeirra aðila sem koma til með að innleiða okkar nálgun. Samstarf margra ólíkra stofnana er mikilvæg bæði hér innanlands svo og erlendis
