top of page

Okkar verkefni

Hámarks árangur

Jörðin er umvafin hafi

Við höfum allt sem til þarf til árangurs, eina sem okkar samstafsaðilar þurfa er að benda þeim á leiðina sem framundan er. Það sem vantar er ákvörðun um átak með vilja til góðra verka.  Hér á landi höfum á liðnum áratugum byggt upp kerfi sjálfbærra veiða með hagkvæmni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi.

Markmið fyrirtækja og stofnana

Við þurfum að nálgast verkefnið af alúð og án ógnana. Þarfagreining er mikilvæg svo og kennsla til þeirra aðila sem koma til með að innleiða okkar nálgun. Samstarf margra ólíkra stofnana er mikilvæg bæði hér innanlands svo og erlendis

Okkar merki

Hvernig komum við okkar þekkingu á Bláa hagkerfinu til þjóða sem búa við haf og vötn svo þau nái að þróast með sínum vistkerfum og nýta þau á sjálfbæran hátt. Þetta verkefni snýst um að útskýra og selja íslenska sérþekkingu til þjóða sem þurfa á okkar ráðum að halda við sínar veiðar og stýringu á sínum atvinnuvegum. Hagkvæmar veiðar og vinnsla er okkar fag.

bottom of page