top of page
Search

Skýrsla: Samantekt á stofnmati karfa og grálúðu

Bláa hagkerfið hefur í samstarfi við Arev og Hafrannsóknarstofnun framkvæmt úttekt á stofnmati karfa og grálúðu. Er þetta í fyrsta skipti sem svo umfangsmikið og heildstætt endurmat er gert á rannsókn og þeim gögnum sem liggja til grundvallar aflaúthlutun í þessum tegundum.

ree

Helstu niðurstöður eru þær að,

  • Forsendur fyrir stofnmati karfa og grálúðu þarfnast endurskoðunar

  • Mikilvægt er að auka gagnavinnslu, rannsóknir og rannsóknarvinnu

  • Kerfislægur vandi er á sambandi milli útgerðar, stjórnkerfis og rannsókna

  • Það eru stjórnsýslulegir ágallar á því að Alþjóða hafrannsóknarráðið (ICES) ákveði hvað mikið skal veiða hér við land af karfa og grálúðu

Við vinnuna var mikið og gott samstarf við Hafrannsóknarstofnun. Úrvinnsla tölfræðigagna var í höndum sérfræðinga hjá Arev.

Eftir að úrvinnslu gagna lauk kom Hafrannsóknastofnun með sínar ábendingar sem eru birtar með þessari skýrslu. Skýrslan var unnin í samstarfi og með styrk frá þeim útgerðum sem hafa stærstar veiðiheimildir í karfa og grálúðu.

Skýrslan verður kynnt hagsmunaaðilum á næstu vikum og áhveðið í framhaldinu hver næstu skref verða.


 
 
 

Recent Posts

See All
CATCH – Greind veiðistýring

Yfirlit um CATCH: Gagnadrifna Veiðistýringuna CATCH er greind veiðistýring fyrir útgerð sem tengir saman rauntímagögn, veðurlíkön og söguleg veiðigögn. Markmið þess er að hámarka nýtingu, draga úr lei

 
 
 
Tvær þjóðir við sjóinn, en tvær ólíkar sögur

“Við sýnum ekki nógu mikið af þeirri merku sjósögu sem hefur mótað þjóðina – kominn er tími til að breyta því.” Í september síðastliðnum hjólaði ég suður með vesturströnd Portúgals frá Porto til Lissa

 
 
 

Comments


+354 8935055

  • facebook
  • twitter

©2020 by Bláa Hagkerfið. 

bottom of page