top of page
Search

Norsk og Íslensk Nótaskip

Þau eru ólík íslensku og norsku nótaskipin. Kvitholmen AS var að stækka við sig og fóru úr 12,95 metra skipi í 14,99 m og 80 rúmmetra lest. Báturinn ber saman nafn og fyrirtækið eða Kvitholmen.

Samherji gerir út nokkur skip og af mörgum skipum þá er eitt það glæsilegasta Vilhelm Þorsteinsson EA. Vilhelm Þorsteinsson er stórt, glæsilegt og eitt það fullkomnasta í heimi 89 metrar á lengd og 16,6 metrar á breidd. Burðargetan er vel yfir þrjú þúsund tonn. Bæði þessi skip munu veiða með nót og koma í staðin fyrir skip með sama nafn og eru rauð á litinn. Þau sýna vel muninn á íslenskri og norskri uppsjávarveiði.

Lesendur geta velt fyrir sér aðstöðumun sjómannsins sem vinnur á þessum bátum.

 
 
 

Recent Posts

See All
Makrílsamkomulagið 2025: sæti við borðið, en..

Samkomulagið er hægt að nálgast neðst á þessari færslu, Tekið af vef Færeyska þjóðþingsins.  Nýja samkomulagið um makríl milli Færeyja, Íslands, Noregs og Bretlands er kynnt sem “sögulegt”: Ísland sé

 
 
 

Comments


+354 8935055

  • facebook
  • twitter

©2020 by Bláa Hagkerfið. 

bottom of page