top of page
Search

Norsk og Íslensk Nótaskip

Þau eru ólík íslensku og norsku nótaskipin. Kvitholmen AS var að stækka við sig og fóru úr 12,95 metra skipi í 14,99 m og 80 rúmmetra lest. Báturinn ber saman nafn og fyrirtækið eða Kvitholmen.

ree

Samherji gerir út nokkur skip og af mörgum skipum þá er eitt það glæsilegasta Vilhelm Þorsteinsson EA. Vilhelm Þorsteinsson er stórt, glæsilegt og eitt það fullkomnasta í heimi 89 metrar á lengd og 16,6 metrar á breidd. Burðargetan er vel yfir þrjú þúsund tonn. Bæði þessi skip munu veiða með nót og koma í staðin fyrir skip með sama nafn og eru rauð á litinn. Þau sýna vel muninn á íslenskri og norskri uppsjávarveiði.

ree

Lesendur geta velt fyrir sér aðstöðumun sjómannsins sem vinnur á þessum bátum.

 
 
 

Recent Posts

See All
CATCH – Greind veiðistýring

Yfirlit um CATCH: Gagnadrifna Veiðistýringuna CATCH er greind veiðistýring fyrir útgerð sem tengir saman rauntímagögn, veðurlíkön og söguleg veiðigögn. Markmið þess er að hámarka nýtingu, draga úr lei

 
 
 
Tvær þjóðir við sjóinn, en tvær ólíkar sögur

“Við sýnum ekki nógu mikið af þeirri merku sjósögu sem hefur mótað þjóðina – kominn er tími til að breyta því.” Í september síðastliðnum hjólaði ég suður með vesturströnd Portúgals frá Porto til Lissa

 
 
 

Comments


+354 8935055

  • facebook
  • twitter

©2020 by Bláa Hagkerfið. 

bottom of page