Aflamarksúthlutun án sérstakra úthlutana í uppsjávarfiski, skel, rækju eða úthafsveiða.

Heildarfjöldi báta sem fá úthlutun í aflamarki bolfisktegunda eru 400 talsins
223 bátar eru með minna en 100 þorskígildis tonn
123 bátar eru með minna en 10 þorskígildis tonn
270 bátar undir 30 metrum eru með kvóta.
og 34 bátar eru með 80% af kvóta þeirra sem eru undir 30 metrum.
(Þeir eru með 350 tonn eða meir hver).
Comments