top of page
Search

Kvótaúthlutun 2021/2022

Aflamarksúthlutun án sérstakra úthlutana í uppsjávarfiski, skel, rækju eða úthafsveiða.

  • Heildarfjöldi báta sem fá úthlutun í aflamarki bolfisktegunda eru 400 talsins

  • 223 bátar eru með minna en 100 þorskígildis tonn

  • 123 bátar eru með minna en 10 þorskígildis tonn

  • 270 bátar undir 30 metrum eru með kvóta.

  • og 34 bátar eru með 80% af kvóta þeirra sem eru undir 30 metrum.

  • (Þeir eru með 350 tonn eða meir hver).

128 views0 comments

Recent Posts

See All

“ Því miður hefur pólitísk óeining komið í veg fyrir að við sjáum þau verðmæti sem við höfum í höndunum” Við Íslendingar eigum mikið undir nýtingu fiskistofna okkar hér við land. Í viðleitni til að tr

bottom of page