top of page
Search

Kvótaúthlutun 2021/2022

Writer's picture: Svanur GuðmundssonSvanur Guðmundsson

Aflamarksúthlutun án sérstakra úthlutana í uppsjávarfiski, skel, rækju eða úthafsveiða.

  • Heildarfjöldi báta sem fá úthlutun í aflamarki bolfisktegunda eru 400 talsins

  • 223 bátar eru með minna en 100 þorskígildis tonn

  • 123 bátar eru með minna en 10 þorskígildis tonn

  • 270 bátar undir 30 metrum eru með kvóta.

  • og 34 bátar eru með 80% af kvóta þeirra sem eru undir 30 metrum.

    • (Þeir eru með 350 tonn eða meir hver).

130 views0 comments

Recent Posts

See All

Rússafiskur

Rússland hefur á undanförnum árum staðið frammi fyrir umfangsmiklum viðskiptaþvingunum sem hafa haft veruleg áhrif á fiskútflutning...

Ólöglegar veiðar ógna vistkerfum Evrópu

Nýleg rannsókn leiðir í ljós alvarlegar brotalamir í fiskveiðistjórnun á vernduðum hafsvæðum innan Evrópu, sem ógna sjálfbærni...

Comments


+354 8935055

  • facebook
  • twitter

©2020 by Bláa Hagkerfið. 

bottom of page