top of page
Search

Kvótaúthlutun 2021/2022

Aflamarksúthlutun án sérstakra úthlutana í uppsjávarfiski, skel, rækju eða úthafsveiða.

  • Heildarfjöldi báta sem fá úthlutun í aflamarki bolfisktegunda eru 400 talsins

  • 223 bátar eru með minna en 100 þorskígildis tonn

  • 123 bátar eru með minna en 10 þorskígildis tonn

  • 270 bátar undir 30 metrum eru með kvóta.

  • og 34 bátar eru með 80% af kvóta þeirra sem eru undir 30 metrum.

    • (Þeir eru með 350 tonn eða meir hver).

130 views0 comments

Recent Posts

See All

Dauðaslys á sjó í Noregi og á Íslandi

Fimm sinnum líklegra að sjómaður farist við störf í Noregi en á Íslandi Árið 2008 er merkilegt í sögu Íslands því það er fyrsta árið þar sem enginn sjómaður lést við störf til sjós hér við land. Að su

コメント


bottom of page