top of page
Search

Veiðigjöld 2023 og upphæð eftir bæjum


Árið 2023 voru greidd yfir tíu milljarðar í veiðigjöld og sýnir meðfylgjandi mynd hvernig sú upphæð dreifist um landið. Taflan til hægri sýnir 17 stærstu upphæðirnar og hversu mikið er tekið af hverju bæjarfélagi.

Ef við skoðum hvað þessi upphæð er á hvern íbúa þá lýtur myndin svona út...


Taflan sýnir krónur á hvern íbúa miðað við íbúatölu í lok ár 2023. Höfuðborgarsvæðið er tekið saman í eina tölu.

178 views0 comments

Recent Posts

See All

Dauðaslys á sjó í Noregi og á Íslandi

Fimm sinnum líklegra að sjómaður farist við störf í Noregi en á Íslandi Árið 2008 er merkilegt í sögu Íslands því það er fyrsta árið þar sem enginn sjómaður lést við störf til sjós hér við land. Að su

Comments


bottom of page