top of page
Search

Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2023/2024

REGLUGERÐ um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2023/2024.


1. gr.

Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2023 til 31. ágúst 2024 er leyfilegur heildarafli í tonnum sem hér segir:


aflamark 2023_2024
.xlsx
Download XLSX • 12KB

2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Matvælaráðuneytinu, 12. júlí 2023.

Svandís Svavarsdóttir.

Jón Þrándur Stefánsson.


B deild - Útgáfud.: 14. júlí 2023

70 views0 comments
bottom of page