top of page
Search

Grein í Vísbendingu eftir Jón Sch. Thorsteinsson

Í þessari grein er sagt frá hvernig hægt er að nota gervigreind til að spá fyrir um lengdardreifingu 400-600 milljón karfa og þar með stofnstærð næsta árs að teknu tilliti til veiða. Að auki er bent á þá staðreynd að karfi er að koma inn í stofninn annars staðar frá en sem nýliðun. Aftur á móti þarf Gadget að fá seiði/nýlíðun til að spár passi við rannsóknarleiðangra.


Visbending_3tbl_22_1_
.pdf
Download PDF • 891KB

25 views0 comments

Recent Posts

See All

Dauðaslys á sjó í Noregi og á Íslandi

Fimm sinnum líklegra að sjómaður farist við störf í Noregi en á Íslandi Árið 2008 er merkilegt í sögu Íslands því það er fyrsta árið þar sem enginn sjómaður lést við störf til sjós hér við land. Að su

Comments


bottom of page