top of page
Search

CATCH – Greind veiðistýring

Yfirlit

CATCH er greind veiðistýring fyrir útgerð sem tengir saman rauntímagögn, veðurlíkön og söguleg veiðigögn til að hámarka nýtingu, draga úr leitartíma og styðja sjálfbæra, gagnadrifna ákvarðanatöku.

Kjörnotkun:  botn- og uppsjávartegundir, portfólíóstýring milli stofna, tímasetning veiða eftir árstíð og markaði.


Áskorunin

·         Óvissa í stofnstærð og staðsetningu milli formlegra ráðgjafaútgáfa.

·         Langur leitartími og eldsneytiskostnaður draga úr framlegð.

·         Veiðar ekki nægilega tímasettar við verð og eftirspurn.

·         ESG og sjálfbærni krefst betri gagnasporleika.


Lausnin

·         Sjálfstætt stofnmat og spálíkön (CATCH) sem uppfærast með nýjum gögnum.

·         Árstíð- og markaðsdrifin stýring: veiðisvæði opnuð/lokuð eftir líkindum um afrakstur og verð.

·         Skipstjórnaraðstoð: leiðbeiningar um hvar/hvenær á að sækja, með API‑tengdum veðri/straumum.

·         MLOps/CI‑CD: stöðug fínstilling líkana og mælikvarða.


Hvernig CATCH virkar (stutt)

·         Inntak: söguleg veiðigögn, veður/straumar, dýpi, hitastig, skipakerfi.

·         Greining: líkön meta líkur á aflabrögðum og efnahagslegri framlegð.

·         Miðlun: kort, hitakort og ráðleggingar í notendaviðmóti skipstjóra.

·         Niðurstaða: styttri leit, minni eldsneyti pr. kg, hærra verðmeðaltal.


Tæknilag

·         Gagnainnviðir (lakehouse), straumvinnsla, API‑tengingar.

·         Spálíkön (ML), fjölstofna‑bestun og sviðsmyndir.

·         Öryggi, útgáfustýring og rekjanleiki (audit/ESG).


Ávinningur

·         +10–25% betri nýting (tegunda- og tímaval).

·         −15–30% styttri leitartími og eldsneyti pr. kg.

·         Hærra verð með markaðstímasetningu og gæðaflæði.

·         ESG/ábyrgð: sjálfvirk skýrslugjöf og kolefnisspor pr. kg.

Tölur eru viðmið úr prófunum og verða stilltar að ykkar gögnum.


Framtíðarmöguleikar fyrir útgerð

·         Sjálfstæð langtímastýring stofna með reglulegu, eigin stofnmati.

·         Breytt veiðistýring eftir árstíðum og verði – minna tonnahámark, meiri framlegð.

·         Kvótaportfólíó: úthlutun milli skipa eftir spám; inn-/útleiga byggð á líkindum.

·         Fjölstofna‑bestun til að jafna sveiflur í veiði og verði.

·         Sjálfbærni sem samkeppnisforskot – sönnun sporleika til kaupenda og fjármagns.

Dæmi: stefna eftir tegund

Breyta

Karfi

Þorskur

Tími í markaðsstærð

~15 ár

~4 ár

Nýtingarhlutfall

~30%

~50%

Verð / kg

Miðlungs

Hærra

Stefna

Halda lægri stofni, tímasetja að verðgluggum

Hraðari veltu, hámarka framlegð


KPI (dæmi)

·         Eldsneyti (l/tonn) • Leitartími (klst./túr) • Hlutdeild A‑gæða (%)

·         Verðmeðaltal (kr./kg) • Hit rate fyrsta veiði (%) • CO₂ (kg/tonn)


Innleiðing

1–2 mán: gagna- og API‑tenging • 2–3 mán: snið/líkön • 1 mán: prófanir & þjálfun • Samfelld fínstilling.


Hafðu samband

Bláa hagkerfið

 
 
 

Recent Posts

See All
Tvær þjóðir við sjóinn, en tvær ólíkar sögur

“Við sýnum ekki nógu mikið af þeirri merku sjósögu sem hefur mótað þjóðina – kominn er tími til að breyta því.” Í september síðastliðnum hjólaði ég suður með vesturströnd Portúgals frá Porto til Lissa

 
 
 
Þegar ríkið fer á sjóinn

Grænland rekur sjálft stærsta sjávarútvegsfyrirtæki sitt. Ísland skattleggur sína. Hvor leiðin gengur betur upp – og fyrir hvern? Þegar...

 
 
 

Comments


+354 8935055

  • facebook
  • twitter

©2020 by Bláa Hagkerfið. 

bottom of page